Fyrri mynd
NŠsta mynd
English
Sy­ra Sk÷r­ugil
Sy­ra Sk÷r­ugil
Opna valmynd Loka valmynd
 
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English English

Um Syðra-Skörðugil

Við erum hjónin Elvar Einarsson, Fjóla Viktorsdóttir ásamt dætrum okkar Ásdísi Óskar, Viktoríu Eik og Sigríður Elvu. Við bjóðum upp á gistingu, hestaleigu og hestaferðir. Syðra-Skörðugil hefur verið í fjölskyldunni síðan árið 1940.

Sendu okkur tölvupóst á info@sydraskordugil.is til þess að fá nánari upplýsingar.

Staðsetning á Íslandi

Syðra-Skörðugil er í hjarta Skagafjarðar á norðurlandi. Bærinn er við þjóðveg 75 sem er á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Það er stutt að keyra frá þjóðvegi 1 við Varmahlíð.

Skagafjörður er vel þekktur fyrir alls konar afþreyingu eins og hestaferðir, rafting og fleira. Í Skagafirði eru mörg söfn, náttúrulegar sundlaugar, fossar og fjölskrúðugt fluglalíf. Þar er hægt að fara í siglingar og fjallaklifur í fallegri náttúru - eitthvað sem þú mátt ekki missa af.

Nánari upplýsingar eru á www.visitskagafjordur.is

booking.com - 2016 Award Winner
Icelandic Tourist Board - Licencee