Fyrri mynd
NŠsta mynd
English
Sy­ra Sk÷r­ugil
Sy­ra Sk÷r­ugil
Opna valmynd Loka valmynd
 
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English English

Hestaleiga - Vinsamlega hafið samband til að bóka veturinn 2018 - 2019

Á Syðra-Skörðugili eru mjög skemmtilegar útreiðaleiðir, jafnt fyrir stuttar kynnisferðir sem og lengri ferðir. Þessar stuttu kynnisferðir á baki Íslenska hestinum eru einstakar og upplifun gesta einstök bæði á hestinum sem og Íslenskri náttúru.

Skagafjörðurinn er ennþá fallegri á hestbaki !!

Opið alla daga Apríl 2019 - Október 2019

https://sydraskordugil.is/files/385/20150314134339713a969b76f47b5223ef52fa94bf244e.jpg