Fyrri mynd
NŠsta mynd
English
Sy­ra Sk÷r­ugil
Sy­ra Sk÷r­ugil
Opna valmynd Loka valmynd
 
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English English

Kynnisferð um Syðra-Skörðugil - 1 klst. reiðtúr

Í þessum klukkustunda reiðtúr er farið í kringum Syðra-Skörðugil á þínum hraða. Þetta er tilvalið til þess að kynnast íslenska hestinum í hans náttúrulega umhverfi.

  • Hentar vel fyrir vana sem óvana
  • Brottför alla daga frá 1. febrúar 2017 (sjá ferðir hér að neðan)
  • Við útvegum reiðtygi, hjálma og regnföt, ef þörf er á.

Verð: 7.500 ISK
(Hægt er að bóka ferð hér að neðan.)

Loading...