Fyrri mynd
NŠsta mynd
English
Sy­ra Sk÷r­ugil
Sy­ra Sk÷r­ugil
Opna valmynd Loka valmynd
 
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English English

Töfraferð - 2 klst. reiðtúr

Tilvalið til að kynnast Íslenska hestinum í sínu umhverfi. Í þessari ferð er riðið upp að Skarðsá og til baka. Þetta er frábær upplifun af íslenska hestinum sem mun án efa töfra þig uppúr skónum !!

  • Jafnt fyrir vana sem óvana
  • Brottför alla daga maí - október (sjá ferðir hér að neðan)
  • Við útvegum reiðtygi, hjálma og regnföt, ef þörf er á.

Verð: 9.500 ISK
(Hægt er að bóka ferð hér að neðan.)

https://sydraskordugil.is/files/17/20101026135137780.jpg

Loading...