Fyrri mynd
NŠsta mynd
English
Sy­ra Sk÷r­ugil
Sy­ra Sk÷r­ugil
Opna valmynd Loka valmynd
 
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English English

Gisting í Ömmubæ

Vorið 2015 var eldra íbúðarhúsið á bænum sem við köllum í daglegu tali Ömmubær gert upp. Í húsinu eru 5 svefnherbergi, 2 baðherbergi, vel búið sameiginlegt eldhús og þægileg stofa með leðursófasetti og 42“ flatskjá. Við húsið er glæsileg verönd með garðhúsgögnum, gasgrilli og heitum potti. Húsið rúmar 14 manns í gistingu í uppábúnum rúmum, morgunverður er innifalinn í verði ásamt öllum sköttum.

Samkvæmt ummælum gesta á booking.com eru þeir afar ánægðir með gistinguna. Gistihúsið hefur hlotið 9 í einkunn af 10 mögulegum sem telst mjög gott og flokkast undir framúrskarandi (e. excellent).

Það geta allir látið fara vel um sig í Ömmubæ.