Fyrri mynd
NŠsta mynd
English
Sy­ra Sk÷r­ugil
Sy­ra Sk÷r­ugil
Opna valmynd Loka valmynd
 
Ok
Velkomin ß heimasÝ­una okkar. Vi­ notum vefk÷kur (e. cookies) til ■ess a­ bŠta upplifun ■Ýna og greina umfer­ um sÝ­una. Me­ ■vÝ a­ nota vefsÝ­una sam■ykkir ■˙ notkun ß vefk÷kum og skilmßla okkar.
English English

Fjölskyldan á Syðra-Skörðugili

Elvar Einarsson

Fjóla Viktorsdóttir

Ásdís Ósk

Viktoría Eik

Sigríður Elva

Við hjónin Elvar og Fjóla búum á Syðra-Skörðugili í Skagafirði ásamt dætrum okkar þeim Ásdísi Ósk, Viktoríu Eik og Sigríði Elvu.

Fjölskylda Elvars hefur búið á Syðra-Skörðugili allt frá árinu 1940.

Við erum bæði menntuð frá Háskólanum á Hólum. Elvar er ásamt því að vera búfræðingur einnig með reiðkennararéttindi C og B frá Hólum ásamt því að vera bæði íþrótta- og gæðingadómari.

Fjölskyldan hefur verið í kringum hesta alla tíð og elskum við ekkert meir en að vera í góðum félagsskap á hestum úti í íslenskri náttúru. 

Bjóðum góða og persónulega þjónustu ásamt frábærum hestakosti.